Lundasumarið 2020
Ekkert lundaball í ár og síðustu pysjurnar að mæta í bæinn þessa dagana og því rétt að gera sumarið upp. Það sem kannski kom mér mest á óvart í sumar er það, hversu margir voru undrandi á því að sjá svona mikið af lunda hér í Eyjum í ágúst, en þetta er algjörlega í samræmi […]
Spenningur í hópnum fyrir komandi tímabili

Stelpurnar hefja leik í handboltanum í dag þegar þær taka á móti KA/Þór, nýkrýndum sigurvegurum í mestkarakeppni HSÍ. Flautað verður til leiks klukkan 16:30. Sigurður Bragason þjálfari liðsins segir að alltaf sé spenningur í hópnum fyrir komandi tímabili en hann sé meiri en oft áður eftir langt sumarhlé. „Það er alltaf gaman að fara að […]
Sex stiga leikur á Hásteinsvelli

Klukkan 14:00 í dag mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og Keflavíkur. Liðin eru í harðir toppbaráttu Lengjudeildarinnar. Keflavík eru í öðru sæti deildarinnar en ÍBV í því fjórða og því ljóst að um mikilvægan leik er að ræða fyrir heimamenn ætli þeir sér aftur upp í deild þeirra bestu næsta sumar. (meira…)