Eyjabítlarnir heimildarmynd

Út er komin heimildarmynd um Eyjabítlana þar sem Viðar Einarson Togga er í aðalhlutverki. Það er Sindri Snær Jónsson frændi Viðars sem er framleiðandi myndarinnar. Myndin er rúmar ellefu mínútur á lengd, þar er rætt við hljómsveitarmeðlimi og farið yfir sögu sveitarinnar sem nær aftur til ársins 1986. (meira…)

Hvernig er best að endurreisa flugsamgöngur

Flugfélagið Ernir hættir áætlunarflugi til Vestmannaeyja eftir margra ára þakkarverða þjónustu. Það eru ekki góðar fréttir fyrir samfélagið, en þær koma ekki óvart. Flug á markaðslegum forsendum til Vestmannaeyja er í dag erfiður rekstur. Besta leiðin til að endurreisa flugsamgöngur er að skapa eftirspurn eftir Vestmannaeyjum. Markaðssetja Vestmannaeyjar markvisst, skilgreina ferðaþjónustuna sem iðnað og tækifæri […]

Óheppilegt!

Það er í besta falli óheppilegt fyrir ráðherra samgöngumála að nánast á sama tíma og niðurgreiðsla á flugfargjöldum tekur gildi sé tilkynnt um að áætlunarflug sé ekki lengur í boði til Vestmannaeyja. Ráðherra kynnti nýju leiðina með pompi og prakt á Egilsstöðum á dögunum. Nú er hvíslað um það í Eyjum hvort komin sé tímasetning á […]

Opið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð SASS

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð SASS en opið er fyrir umsóknir til 6. okt. kl. 16:00. Samtök Sunnlenskra Sveitarfélaga (SASS) hafa umsjón með Uppbyggingarsjóði Suðurlands sem veitir verkefnastyrki á sviði nýsköpunar, menningar og atvinnuþróunar á Suðurlandi og er hluti af Sóknaráætlun Suðurlands. Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári, að vori og hausti. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.