Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, stendur frá klukkan 8:30 til 10:00. Fundurinn verður eingöngu sendur út á netinu. Sem fyrr mun Jónas Gestur Jónasson löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte fara yfir afkomu sjávarútvegsfyrirtækja fyrra árs og einnig eldisfyrirtækja. Þá verða stuttir fyrirlestrar og ávarp frá fjármála- og efnahagsráðherra.

Hlekkur á útsendingu: https://youtu.be/8OQmbq_uD-E

Dagskrá:
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra
Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte
Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð
Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood International
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS