Bæjarstjórn í beinni

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundar í Einarsstofu safnahúsi og hefst hann kl. 18:00. Bæjarstjórn hefur ekki komið saman síðan 9. júlí og því fjöldi mála á dagskrá. Dagskrá fundarin má sjá hér að neðan. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201006074 – Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 44. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar. 2. 201212068 – Umræða um samgöngumál […]

Samningur um að efla samvinnu um velferð barna undirritaður í Landlyst

Samningur um tilraunaverkefni um velferð barna var undirritað í Landlyst í dag. Verkefnið felur í sé að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og högum barna, með áherslu á vernd barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili í forsjármálum. Það voru þau Ásmundur Einar Daðason, […]

Vel áraði í sjávarútvegi 2019

20200409 114314

Rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja gekk vel í fyrra. Þetta kom fram í kynningu frá Deloitte á Sjávarútvegsdeginum 2020, sem fór fram í gær. Sjávarútvegsdagurinn er samstarfsverkefni Samtaka atvinnulífsins, Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Niðurstaðan byggist á ársuppgjörum fyrirtækja sem hafa yfir að ráða tæplega 90% af úthlutuðu aflamarki og er skalað upp í 100%. Heildartekjur […]

Íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs á þriðjudag var m.a. kynntur íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19. „Í fjáraukalögum ríkisins árið 2020 var samþykkt 600 m.kr. framlag til sveitarfélaga í því skyni að gera þeim kleift að veita styrki til tekjulágra heimila þannig að öll börn geti óháð efnahag stundað íþróttir og aðrar tómstundir. Félagsmálaráðuneytið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.