Myndaveisla í makrílnum og síldinni heilsað

„Kap VE landaði fyrstu síld vertíðarinnar miðvikudaginn 16. september og er farin á ný til veiða fyrir austan. Núna erum við að vinna síldarfarm úr Ísleifi VE. Lokalöndun makrílvertíðarinnar var 7. september úr Ísleifi, síðan tók síldin við,“ segir Benoný Þórisson, framleiðslustjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar. Makríllinn hefur ekki verið kvaddur formlega í ár en meiri líkur en […]
Óvissa með siglingar næstu daga

Spáð er vaxandi suðlægum áttum á landinu næstu daga. Veðrið gæti haft áhrif á siglingar Herjólfs og var send af því tilefni eftirfarandi tilkynningu nú fyrir skemmstu. Farþegar athugið 19. – 21. September __Siglingar 19. september__ Herjólfur siglir til Landeyjahafnar á meðan veður leyfir og stefnt á eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30 […]
Eyjakvöld í Höllinni

Blítt og létt hópurinn heldur Eyjakvöld í Höllinni í kvöld og hefst fjörið klukkan 21:00. Miða verð er 2000 krónur og aðeins eru 150 miðar í boði. Þá gildir fyrstur kemur fyrstu fær segir í tilkynningu frá hópnum. (meira…)
ÍBV2 mætir Vængjum Júpiters í bikarnum

Í dag var dregið í 32 liða úrslit Coca-Cola bikars karla. 19 lið eru skráð til leiks og var því dregið í 3 viðureignir. ÍBV átti eitt lið í pottinum að þessu sinni en aðallið félagsins sat hjá í fyrstu umferð. ÍBV2 fékk heimaleik á móti Vængjum Júpiters sem áætlað er að fari fram 6.-7. […]
Mikilvægt að vigta síðustu pysjurnar

Nú er lundapysjutímabilið að klárast það sýnir sig á færri skráðum pysjum en auk þess hefur meðalþyngd fuglana lækkað síðustu daga. Samkvæmt tilkynningu frá pysjueftirlinu hefur undanfarna daga verið berast nokkuð af of léttum pysjum, því er mikilvægt að vigta þær pysjur sem eiga nú eftir að finnast. (meira…)
Bændaglíma GV

Bændaglíma GV fer fram á morgun laugardag. Um er að ræða skemmtimót þar sem tvö lið etja kappi á móti hvor öðru. Bændur liðanna í ár eru fyrrum handboltakempurnar Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Grétar Þór Eyþórsson. Í kvöld fer fram upphitunarkvöld fyrir bændaglímuna þar sem bændur ársins munu draga í lið. Eru allir keppendur hvattir […]