Lundasumarið, seinni hluti

Vegna fjölda áskorana kemur hérna seinni hluti. Nú er það þannig að ég hef haldið úti bloggsíðu síðan 2006 og allan þann tíma m.a. fjallað um lundann og merkilegt að fletta upp á yfirlýsingum bæði frá Erp og Ingvari Atla Sigurðssyni og Páli Marvin Jónssyni, lýsingar eins og t.d.: Það er ekkert að marka þó að […]
Bæjarfulltrúm fjölgar úr sjö í níu

Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar var til umræðu og afgreiðslu á fundi bæjarstjórna sem fram fór á fimmtudag en fundargerð var birt í dag. Á bæjarstjórnarfundi þann 11. júní sl., voru lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn, drög að endurskoðaðri bæjarmálasamþykkt, sem starfshópur skipaður kjörnum fulltrúum Vestmannaeyjabæjar, vann á vormánuðum. Samkvæmt 18. gr. sveitarstjórnarlaga nr. […]
Meira lýðræði – sami kostnaður

Rökin fyrir fjölgun bæjarfulltrúa úr sjö í níu eru einfaldlega þau að samsetning bæjarstjórnarinnar verður lýðræðislegri en með núverandi fyrirkomulagi. Það verður auðveldara fyrir minni framboð að koma manni að; þröskuldurinn lækkar því það þarf færri atkvæði á bak við hvern fulltrúa. Fjölgun bæjarfulltrúa leiðir sömuleiðis til þess að það verður erfiðara að ná meirihluta […]
Handbolti í dag í tómum húsum

Handboltalið ÍBV standa í ströngu í dag og fóru bæði til lands með 9:30 ferð Herjólfs í morgun. Önnur umferð í Olís deild karla klárast í dag með leik Hauka og ÍBV á Ásvöllum en flautað verður til leiks klukkan 17:30 og er leikurinn sýndur á stöð 2 sport. Stelpurnar heimsækja lið HK í Kórinn […]
Alheims hreinsunardagurinn

Alheims hreinsunardagurinn (e. world cleanup day) fer fram í dag. Dagurinn er sameiginlegt átak þar sem íbúar heimsins hreinsa rusl um allan heim og eru sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir auka einstaklinga hvattir til þess að taka þátt í að hreinsa sitt nánasta umhverfi. Vegna Covid-19 verður ekki stofnað til hópviðburðar eins og síðastliðin ár. Bæjarbúar […]