Sóttvarnir hafa verið hertar við framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, þetta kemur fram í færslu á facebook síðu skólans sem birt var í kvöld. Ætlast er til að nemendur séu með grímur í skólanum og beri þar innan dyra frá og með mánudeginum 21.september þar til annað verður gefið út. Nemendur fá grímur afhentar við innganga skólans sér að kostaðarlausu.