Samningur um tilraunaverkefni um velferð barna var undirritað í Landlyst í síðustu viku. Verkefnið felur í sér að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og högum barna, með áherslu á vernd barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili í forsjármálum. Það voru þau Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra og Arndís Soffía Sigurðardóttir, sýslumaður í Vestmannaeyjum sem rituðu undir samninginn í Landlyst. Arndís Soffía stýrir verkefninu og Arndís Bára Ingimarsdóttir settur lögreglustjóri og Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi starfa með henni að verkefninu. Arndís Soffía sagði við þetta tilefni

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In