KFS-Hamar frestast til sunnudags

Eftir frækinn 6-0 sigur á KFR síðastliðin miðvikudag er komið að alvöru Suðurlandsslag þegar KFS mætir Hamri frá Hveragerð í fyrri leik undanúrslita, en spilað er heima og heiman, og er sæti í 3.deild í boði. Leikurinn er á morgun sunnudag á Hásteinsvelli kl. 14:00. Síðasti leikur var svakaleg skemmtun og höfðu áhorfendur mikið að […]

Minni sandur en vanalega á þessum árstíma

Áætlað er að Herjólfur fari í slipp í næstu viku og kemur þá Herjólfur III til með að leysa nýja Herjólf af á meðan. Um ábyrgðarskoðun á skipinu er að ræð sem getur tekið nokkrar vikur. Ljóst er að ef Herjólfur III á að halda uppi áætlun í Landeyjahöfn þarf að vera nægt dýpi fyrir […]

Samfélag manns og lunda

Í dag föstudaginn 25. september verður Lista og menningarfélags Vestmannaeyja með sýningu sem ber yfirskriftina “samfélag manns og lunda”. Sýningin er þriðja í sýningaröð listahússins sem átti að vera í apríl s.l. en var frestað vegna Covid-19. Verkin sem verða sýnd eru eftir félagsmenn og einnig verða nokkrir gesta listamenn. Það er mikil fjölbreyttni í […]

Þrír handteknir með kannabis

Lögreglumenn í Vestmannaeyjum handtóku þrjá eftir að kannabisefni fundust í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var um talsvert magn af kannabis að ræða en ekki fengust frekari upplýsingar um hversu mikið það væri. Efnið fannst að sögn við hefðbundið eftirlit. Þremenningunum sem voru handteknir í gærkvöld hefur öllum verið sleppt úr haldi. Rannsókn málsins verður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.