Grút­ar­meng­un vegna yf­ir­fulls báts

Grút­ar­meng­un kom upp í Vest­manna­eyja­höfná miðvikudagsmorg­un vegna yf­ir­fulls báts sem flæddi úr. Aðgerðir við að hreinsa meng­un­ina tóku um einn og hálf­an tíma og er enga meng­un þar að finna leng­ur, að sögn for­stöðumanns hafn­ar­inn­ar.

„Það varð þarna óhapp, yf­ir­fyllt­ist hjá þeim bát­ur­inn. Þetta var að megn­inu til sápa en þetta var líka fiski­lýsi,“ seg­ir Sveinn R. Val­geirs­son, for­stöðumaður Vest­manna­eyja­hafn­ar, í sam­tali við 200 míl­ur.

Mbl.is greindi frá.

Ökuland
Epoxy gólf – SS Gólf ehf
Nordika –

Mest lesið