Strákarnir mæta Þór fyrir norðan

Hákon Daði og Magnús Óli eru báðir í leikmannahópi Íslands sem mætir Litháen í Laugardalshöll 4. nóvember nk

Strákarnir í meistaraflokki ÍBV sækja heim Þór Amureyri í dag kl 15.00 í leik í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta.

Þór situr í áttunda sæti fyrir leikinn með þrjú stig en ÍBV er í því þriðja með sex.

Leikurinn verður sýndur beint á Youtube rás Þórs.

Jeep – rafknúinn
JEEP- rafknúinn 02

Epoxy gólf – SS Gólf ehf

Mest lesið