Strákarnir í meistaraflokki ÍBV sækja heim Þór Amureyri í dag kl 15.00 í leik í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta.

Þór situr í áttunda sæti fyrir leikinn með þrjú stig en ÍBV er í því þriðja með sex.

Leikurinn verður sýndur beint á Youtube rás Þórs.