Myndavél í hverri höfn

Í drögum að nýrri reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla er gert ráð fyrir að eftirlitsmyndavélar verði settar upp í hverri höfn þar sem sjávarafla er landað. Myndavélunum skal koma fyrir þannig að þær sýni bæði löndunaraðstöðu og vigtunaraðstöðu, og „skulu stilltar þannig að hægt sé með þeim að fylgjast með samfelldri ferð afla frá […]
Hertar reglur í grunnskóla, leikskólum og frístund næstu tvær vikurnar

Nú þegar neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 hefur verið lýst yfir og samkomutakmarkanir hafa verið hertar næstu tvær vikurnar þykir ástæða til að skerpa enn frekar á sóttvörnum í grunnskóla, leikskólum og frístund. Heimsóknir utanaðkomandi aðila í skólabyggingarnar verða takmarkaðar eins og hægt er næstu tvær vikurnar. Foreldrar/forráðamenn grunnskólabarna eru því beðnir um að koma ekki […]