Tafir á nýbyggingu við Hamarsskóla

Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir stöðu mála varðandi nýbyggingu við Hamarsskóla á fundi fræðsluráðs í gær. Fram kom að framganga málsins hefur tafist og sú tímalína framkvæmda sem gengið var út frá seinkað. Vinna þarf betur í frumgreiningu áður en málið fer á hönnunarstig. Ný tímalína verður lögð fram um leið og fyrir liggur […]

Öllu mótahaldi KSÍ frestað um viku

Vegna aðstæðna í samfélaginu og hertra aðgerða yfirvalda til að sporna við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins ákvað stjórn KSÍ á fundi sínum síðdegis í dag, miðvikudag, að fresta mótahaldi innanlands í öllum aldursflokkum í eina viku. Knattspyrnuhreyfingin hefur á síðustu mánuðum leitast við að fylgja reglum og tilmælum heilbrigðisyfirvalda og gripið til sóttvarnaraðgerða til þess að æfingar […]

Ræktar kartöflur í sláttugrasi

Haukur Guðjónsson eða Haukur á Reykjum eins og hann er jafnan kallaður hefur oftar en ekki farið ótroðnar slóðir þegar kemur að landbúnaði og jarðrækt. Í vor setti hann kartöfluútsæði á sláttugras sem hann hafði lagt á auðan blett úti á Nýjahrauni og stráði svo meira grasi yfir. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa. […]

Markaðsátakið bjargaði sumrinu hjá okkur

„Við erum mjög sátt við sumarið því í vor áttum við von á að það yrði lítið sem ekkert að gera í ljósi Covid-19. Við ætluðum til að mynda að ráða inn fjóra auka starfsmenn til okkar því það var mikið búið að bóka hjá okkur fyrirfram en snarhættum við það þegar afbókanirnar fóru að […]

Það toppar ekkert sjósund í Höfðavík á góðum sumardegi

Sjósund hefur verið stundað á Íslandi með skipulögðum hætti um langt skeið og víða í kringum landið hefur verið komið fyrir aðstöðu til að auðvelda sundköppum að stunda þessa líkamsrækt sem að sögn þeirra sem til þekkja á að vera allra meina bót. Sjósund hefur ekki verið áberandi í Vestmannaeyjum en nú er að verða […]

Hafðist með mikilli liðsheild, vinnuframlagi og jákvæðni

KFS fór mikinn í A riðli fjórðu deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu í sumar KFS sigraði sinn riðil með 32 stig, tíu sigra, tvö jafntefli og tvö töp. Fengu fimmtán mörk á sig en skoruðu fimmtíu og fjögur. Í undanúrslitum lögðu þeir svo Hamar, sigurvegara C riðils, með einu marki gegn engu á Grýluvelli. Þrátt fyrir […]

Foreldrar ánægðir með sumarlokun en starfsmenn ekki sáttir

Fræðslufulltrúi kynnti niðurstöður úr ánægjukönnun meðal foreldra og starfsmanna leikskóla varðandi sumarlokun leikskólanna og sumarleyfi á fundi fræðsluráðs í gær. Svarhlutfall var u.þ.b. 51,2% í heildina. Svarhlutfall foreldra var 45,6% en starfsmanna 22,4% 53% þeirra sem svöruðu könnuninni voru ánægð með fyrirkomulag á sumarlokun og sumarleyfi, 13% voru hlutlaus en 34% óánægð. Lokunartíminn hentaði 59% […]

Orðsending frá Bókasafninu í ljósi aðstæðna

Bókasafn Vestmannaeyja er opið á hefðbundnum tímum alla virka daga frá 10:00-18:00. Fjöldatakmarkanir miðast eins og annars staðar við 20 manns og biðjum við fólk um að virða fjarlægðarmörk. Sprittbrúsar eru til reiðu við inngang og við afgreiðsluborð. Helstu snertifletir eru þrifnir reglulega. Við viljum biðja gesti okkar um að setja á sig hanska eða […]

Mikilvægt að eyða óvissu félagsins og starfsmanna um framhaldið

Viðræður samninganefndar Vestmannaeyjabæjar við Vegagerðina vegna þjónustusamnings um rekstur Herjólfs voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Viðræður eru hafnar og hafa aðilar átt tvo fundi. Allur samningurinn er undir í viðræðunum. Bæjarráð leggur áherslu á að niðurstöður viðræðna milli samninganefndar Vestmannaeyja og Vegagerðarinnar vegna rekstur Herjólfs skýrist fljótt svo hægt sé að eyða […]

Árleg merkjasala Líknar verður ekki

Sölukonur Kvenfélagsins Líknar verða ekki með árlega merkjasölu félagsins fyrir utan Bónus og Krónuna föstudaginn 9. október eins og fyrirhugað var vegna  ástandsins í samfélaginu.  En mögulegt er að styðja félagið með rafrænum hætti. Allur ágóði af merkjasölunni hefur runnið í sjúkrasjóð Líknar og verið notaður til kaupa á tækjum sem gefin hafa verið á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.