Isavia ákveðið að draga boðaðar uppsagnir starfsmanna sinna til baka og fresta ákvörðun um breytt starfsmannahald á vellinum til næsta vors. En öllum starfsmönnum Isavia í Vestmannaeyjum var sagt upp störfum í lok síðasta mánaðar. Þetta kom fram á fundi bæjarráðs í gær. Bæjarráð lýsti ánægju þessi málalok.