Upptaka frá bæjarstjórnarfundi

1564 fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í gær þann 14. október 2020 yfir fjarfundarbúnað. Vegna samkomutakmarkana yfirvalda þá var fundurinn tekinn í fjarfundi meðfylgjandi má finna upptöku af þeim fundi ásamt dagskrá fundarins.

Dagskrá:

Almenn erindi
1. 202003036 – Viðbrögð vegna veiruógnunar
2. 201212068 – Umræða um samgöngumál
3. 202010039 – Tillaga um íbúakosningu vegna fjölgunar bæjarfulltrúa
Fundargerðir til staðfestingar
4. 202009004F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 250
Liður 5, Málefni fatlaðs fólks, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 9, Fjölmenning í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-4 og 6-8 liggja fyrir til staðfestingar
5. 202009007F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 332
Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar.
6. 202009001F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 255
Liður 1, Botn vegagerð 2020, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 4, Mengunaróhapp í Vestmannaeyjahöfn, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-3 og 5-9 liggja fyrir til staðfestingar.
7. 202009008F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 251
Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.
8. 202009010F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3137
Liður 1, Umræða um heilbrigðismál, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Fjárhagsáætlun 2021, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 7, Staða ferðaþjónustunnar í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 11, Umsagnir frá Alþingi – bæjarráð, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 3-6 og 8-16 liggja fyrir til staðfestingar.
9. 202009003F – Fræðsluráð – 334
Liður 1, Hamarsskóli-nýbygging, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Spjaldtölvuvæðing GRV, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Þjónustukönnun leikskóla, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2 og 5-8 liggja fyrir til staðfestingar.
10. 202010004F – Fræðsluráð – 335
Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.
Epoxy gólf – SS Gólf ehf
Nordika –

Mest lesið