Sjósund
Ég sé á fésbókinni hjá mér að hópur Eyjamanna er farinn að stunda sjósund suður í Klauf og ég sé að á minnsta kosti einum stað er minnst á að gott væri að hafa heitann pott á svæðinu. En einmitt þetta er umræða sem ég tók upp á fundi Umhverfis og skipulagsráðs á síðasta kjörtímabili, […]
Taka á móti börnunum úti

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir vegna COVID-19 hafa tekið gildi frá og með deginum í dag, þ.e. 20. október, og gilda þær til 10. nóvember að öllu óbreyttu. Fjarlægðarmörk eru nú 2 metrar og reglur eru um grímunotkun ef ekki er hægt að halda þeim fjarlægðarmörkum. Leikskólar og frístundaver Vestmannaeyjabæjar hafa brugðist við þessum nýju reglum. […]
Lykilatriði að tryggja ferðatíðni og opnunartíma þjóðvegarins

Bæjarráð hélt í gær aukafund til þess að ræða stöðu samningaviðræðna við Vegagerðina um rekstur Herjólfs ohf. Á fundinn mættu fulltrúar samningnefndar Herjólfs, þeir Arnar Pétursson, Guðlaugur Friðþórsson og Páll Guðmundsson, ásamt framkvæmdastjóra Herjólfs, Guðbjarti Ellerti Jónssyni. Jafnframt komu á fundinn bæjarfulltrúarnir Hildur Sólveig Sigurðardóttir og Trausti Hjaltason. Haldnir hafa verið fimm fundir í samninganefndinni. […]
Breytingar á sóttvarnaráðstöfunum utan höfuðborgarsvæðisins

Hér má sjá þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tóku gildi í dag þriðjudaginn 20. október. Breytingarnar eru að mestu þær sömu og sóttvarnalæknir leggur til. Ráðherra kynnti breytingarnar og minnisblað sóttvarnalæknis á fundi ríkisstjórnar fyrir helgi. Áfram verður kveðið á um strangari takmarkanir á […]
Andlát: Ásgeir Ingi Þorvaldsson

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, og langafiÁSGEIR INGI ÞORVALDSSONMúrarameistarilést föstudaginn 16. október á heimili sínu í Vestmannaeyjum. Útförin fer fram frá Landakirkju, laugardaginn 24. október klukkan 13. Í ljósi aðstæðna verða aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir.Streymt verður frá athöfninni á vef Landakirkju.Blóm og Kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans […]
Ekki ábyrg fjármálastjórnun að lækka útsvar

Fjárhagsáætlun 2020 var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Umræðan hófst á bókun frá fulltrúum D lista. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja áherslu á að við fjárhagsáætlunarvinnuna verði leitað leiða til að draga úr álögum á bæjarbúa til hagsbóta fyrir heimilin. Útsvarstekjur sveitarfélagsins hafa hækkað undanfarin ár og þrátt fyrir fyrirsjáanlegar efnahagslegar þrengingar og mikla […]