Andlát: Ásgeir Ingi Þorvaldsson

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi, og langafi

ÁSGEIR INGI ÞORVALDSSON
Múrarameistari

lést föstudaginn 16. október á heimili sínu í Vestmannaeyjum. Útförin fer fram frá Landakirkju, laugardaginn 24. október klukkan 13. Í ljósi aðstæðna verða aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir.
Streymt verður frá athöfninni á vef Landakirkju.

Blóm og Kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans er bent á Hollustuvini Hraunbúða. 582-26-200200, Kt. 420317-0770

Guðfinna Sveinsdóttir
María Nsamba Ásgeirsdóttir,  Martin Nsamba
Þorvaldur Tolli Ásgeirsson,  Ásdís Gréta Hjálmarsdóttir
Sveinn Ásgeirsson,  Sigrún Alda Ómarsdóttir
Borgþór Ásgeirsson,  Birgitta Sif Jónsdóttir
afabörn og langafabörn.