Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum, sem er hópur áhugafólks um sögu og menningu Vestmannaeyja, hefur um nokkurra ára skeið átt sér þann draum að standa fyrir útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum. Eins og mörgum er kunnugt var Ólafur einn þeirra sem teknir voru til fanga í Tyrkjaráninu 1627 þegar ræningjar frá Alsír komu til Vestmannaeyja í júlí, drápu yfir 30 Eyjamenn, tóku 242 þeirra til fanga og fluttu með sér til Alsír á þrælamarkaði. Þeir Kári Bjarnason forstöðumaður Safnahúss Vestmannaeyja og Már Jónsson prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands hafa annast útgáfuna fyrir hönd Sögusetursins

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In