EYJAMAÐURINN Í vikunni var tilkynnt að Framhalddskólinn í Vestmannaeyjum væri stofnun ársins. Þetta er í annað skiptið sem skólinn hlýtur þennan titil, en í fyrra var skólinn í öðru sæti og tilnefndur sem fyrirmyndarstofnun. Helga Kristín Kolbeinz, skólameistari FÍV, er því Eyjamaðurinn að þessu sinni. Nafn: Helga Kristín Kolbeins Fæðingardagur: 08.11.1963 Fæðingarstaður: Reykjavík Fjölskylda: Eignmaður, uppkominn sonur, yndisleg tengdadóttir, barnabarn og annað á leiðinni. Aðaláhugamál: Allt sem snýr að menntamálum og garðyrkju. Uppáhalds app: Twitter Uppáhalds matur: Humar Versti matur: Skata Hvað óttastu: Ég óttast glundroða. Mottó í lífinu: Þetta bjargast. Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Ruth

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In