Öldrunarþjónusta heldur áfram að rúlla

Sólrún Erla Gunnarsdóttir deildarstjóri öldrunarþjónustu Vestmannaeyjabæjar mætti á fund Fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær til að segja frá verkefninu “Út í sumar” sem og öðrum verkefnum sem hún er að vinna að og tengist öldrunarmálum. Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar heldur áfram að rúlla þessar vikurnar þrátt fyrir veiruógnina sem vofir yfir. Stuðningsþjónustan hefur haldið sínu striki að […]
Bræla í kortunum (myndir)

Það hefur ekki farið framhjá Eyjamönnum að haustið er komið og veðrið verið í takt við það síðasta sókarhringinn. Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar í dag og á morgun þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna bæði veðurs- og sjólags. Meðfylgjandi myndir tók Óskar Pétur af Herjólfi í gær. Veðurstofan gerir ráð fyrir að í […]
Gamla pungaprófið heyrir sögunni til

Frestur til að sækja um uppfærslu skipstjórnarréttinda í samræmi við breytt lög rennur út 1. janúar 2021. Fyrsta september tóku gildi breytingar sem Alþingi samþykkti í desember í fyrra á lögum um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa. Með samþykkt frumvarpsins var skilgreiningu í lögum á hugtakinu smáskip breytt þannig að þau teljast […]