Öldrunarþjónusta heldur áfram að rúlla

Sólrún Erla Gunnarsdóttir deildarstjóri öldrunarþjónustu Vestmannaeyjabæjar mætti á fund Fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær til að segja frá verkefninu “Út í sumar” sem og öðrum verkefnum sem hún er að vinna að og tengist öldrunarmálum. Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar heldur áfram að rúlla þessar vikurnar þrátt fyrir veiruógnina sem vofir yfir. Stuðningsþjónustan hefur haldið sínu striki að […]

Bræla í kortunum (myndir)

Það hefur ekki farið framhjá Eyjamönnum að haustið er komið og veðrið verið í takt við það síðasta sókarhringinn. Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar í dag og á morgun þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna bæði veðurs- og sjólags. Meðfylgjandi myndir tók Óskar Pétur af Herjólfi í gær. Veðurstofan gerir ráð fyrir að í […]

Gamla punga­prófið heyr­ir sög­unni til

Frest­ur til að sækja um upp­færslu skip­stjórn­ar­rétt­inda í sam­ræmi við breytt lög renn­ur út 1. janú­ar 2021. Fyrsta sept­em­ber tóku gildi breyt­ing­ar sem Alþingi samþykkti í des­em­ber í fyrra á lög­um um áhafn­ir ís­lenskra fiski­skipa, varðskipa, skemmti­báta og annarra skipa. Með samþykkt frum­varps­ins var skil­grein­ingu í lög­um á hug­tak­inu smá­skip breytt þannig að þau telj­ast […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.