Líknarkaffi með óhefðbundnu sniði

Eins og svo margir höfum við þurft að aðlaga okkar starfsemi að ástandinu í þjóðfélaginu og heiminum öllum. Eins og gefur að skilja munum við ekki geta haldið okkar árlega Líknarkaffi í ár sem okkur þykir miður. Við höfum farið þá leið að forselja kaffi til fyrirtækja í bænum og hafa viðtökur verið góðar og […]

Sýningar úr Ljósmynda- og Kvikmyndasafni Vestmannaeyja í verslunargluggum um helgina

Fimmtudaginn 12. nóvember kl. 18:00 hefjast sýningar á ljósmyndum og lifandi myndum frá 1930 til dagsins í dag í sjónvörpum í gluggum verslana í miðbænum. Munu rúlla áfram alla helgina fram á sunnudag. Um er að ræða kjörið tækifæri fyrir fólk að mæta á sýningar án þess að brjóta samskiptareglur. Ath. Kvöldopnun hjá nokkrum verslunum […]

Veruleg hækkun á leiguverði til Vestmannaeyjabæjar

Umræður um framtíð Sambýlisins við Vestmannabrautar 58b fóru fram á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í vikunni. Það er Brynja – hússjóður sem á húsnæðið en Brynja er sjálfseignarstofnun og er hlutverk sjóðsins er að eiga og reka íbúðir fyrir öryrkja. Tilgangi sínum nær sjóðurinn með því að kaupa og byggja leiguíbúðir. Brynja – hússjóður hefur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.