Herjólfur hefur sent frá sér ferðáætlun um hátíðarnar þar er gert ráð fyrir þremur ferðum í Landeyjahöfn á aðfanadag og gamlársdag en tveimur á jóladag og nýársdag. Ef ekki er fært til Landeyjahafnar þess daga verður farin ein ferð til Þorlákshafnar.

SKL jól