Starfsmenn fá 4.500 króna árshátíðarglaðning

Bæjarstjóri greindi frá því á fundi bæjarráðs í síðustu viku að hætt hefði verið við að halda árshátíð starfsfólks Vestmannaeyjabæjar á þessu ári. Þess í stað hefur forstöðumönnum stofnana bæjarins verið veitt heimild til að veita starfsmönnum eins konar árshátíðarglaðning að fjárhæð 4.500 kr. fyrir hvern starfsmann.

Jólablað Fylkis

Mest lesið