Dagur reykskynjarans

Friðrik Páll Arnfinnsson, slökkviliðsstjóri hjá Slökkvilið Vestmannaeyja sendi okkur ábendingu um að dagur reykskynjarans á morgun 1. desember. Hann vildi koma þessum ábendingum á framfæri. Þennan dag er gott að nota til þess að fara yfir ALLA reykskynjara á heimilinu. -skipta um rafhlöðu -yfirfara og prófa -endurnýja ef þörf krefur -og fjölga Reykskynjarar eru ein […]
Ríflega 9% samdráttur í sjávarafurðum

Samkvæmt tölum Hagstofunnar um vöruskipti sem birtar voru á fimmtudag, er útflutningsverðmæti sjávarafurða komið í 224 milljarða króna á fyrstu 10 mánuðum ársins. Það er nánast á pari við útflutningsverðmæti sjávarafurða á fyrstu 10 mánuðum ársins í fyrra í krónum talið. Áhrifin af gengisveikingu krónunnar eru þó töluverð og mælist rúmlega 9% samdráttur á milli […]
Gjaldskrá Herjólfs mun hækka frá og með 1. desember

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur náðst samkomulag milli samninganefndar Herjólfs ohf. og Vegagerðarinnar um drög að samningi um rekstur Herjólfs ohf. næstu árin. Unnið er að því að ljúka við gerð hins formlega samnings. Rekstur og fjárhagur félagsins hefur verið þungur á þessu ári og hefur covid -19 haft mikil áhrif þar […]