Afleiðingar heimsfaraldursins gætir víða í samfélaginu. Blaðamaður hjó eftir því í síðustu viku að þeir félagar á Brothers Brewery sögðu frá því á samfélagsmiðlum að þeir neyddust til að hella niður umtalsverðu magni af bjór sökum ástandsins. Við höfðum samband við Hlyn Vídó Ólafsson, bruggara og spurðum hann út í þetta mál og stöðuna almennt hjá þeim brugg-bræðrum. „Það er ekki oft sem að það gerist, þó það séu alltaf einhverjir kútar sem að fara í hafið. Nú er það hins vegar svo að við erum með í kringum 1000 L af bjór sem var búið að gera ráð fyrir

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In