Mánudaginn 30. nóvember voru opnuð tilboð í verkið “Ljósleiðarakerfi í dreifbýli Vestmannaeyjabæjar – Jarðvinna” á verkfræðistofunni EFLU í Reykjavík. Verkið er unnið í samræmi við verkefnið Ísland ljóstengt og hlaut til þess styrk frá fjarskiptasjóði.

Eftirfarandi tilboð bárust: Tilboðsuppl. m/vsk
S.H. Leiðarinn ehf 37.568.280
Heflun ehf 31.529.232
Þjótandi ehf 31.084.320
Steingarður ehf 44.266.760

 

Kostnaðaráætlun verkkaupa nam 25.228.048 kr. Verkkaupi mun nú yfirfara tilboðin og taka ákvörðun um næstu skref.

Fjölbraut við Ármúla
Jóla Fylkir 2021