Hörður Orri nýr framkvæmdastjóri Herjólfs

Staða framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. var auglýst laus til umsóknar á dögunum og var umsóknarfrestur til og með 5. desember sl. Samkvæmt auglýsingunni hefur framkvæmdastjóri Herjólfs umsjón með stjórnun og rekstri félagsins í samvinnu við stjórn Herjólfs ohf. Alls sóttu 38 einstaklingar um starfið; 4 konur og 34 karlar. Stjórn Herjólfs ohf. þakkar þeim sem sóttu […]

Leikskólarnir lokaðir milli jóla og nýárs

“Það hefur mikið mætt á starfsfólki leikskólanna á árinu sem er nú senn að baki. Takmarkanir vegna COVID-19 hafa sett svip á allt starf og skipulag innan leikskólanna með verulega auknu álagi á starfsfólkið og nemendur,” segir í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar frá fræðslufulltrúa. „Leikskólarnir í Eyjum hafa á að skipa frábæru starfsfólki sem sýnt […]

SB heilsa tekur við heimsenda matnum hjá bænum

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Nýverið óskaði Vestmannaeyjabær eftir samstarfsaðila til að annast matargerð/matreiðslu, pökkun, dreifingu og framreiðslu á heimsendum mat til þjónustuþega stuðningsþjónustu og til stofnana Vestmannaeyjabæjar. Á fundi fjölskyldu- og  tómstundaráðs í gær var svo ákveðið að semja við eina aðilan sem sendi tilboð í þjónustuna, S.B. heilsa ehf. en félagið rekur einnig veitingastaðinn Gott og Pítsugerðina. Munu […]

Á þitt fyrirtæki erindi í nýsköpunarverkefni?

Allt að fimm fyrirtæki verða valin til þátttöku í tíu vikna viðskiptahraðal Orkídeu, sem hefur göngu sína snemma á næsta ári. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í viðskiptahraðalinn, Startup Orkídea, en hægt er að sækja um þátttöku á vefsíðunni startuporkidea.is fram til 17. janúar nk. Orkídea er samstarfsverkefni sem Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóli Íslands og Kristján Þór Júlíusson, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.