Óbreytt gjaldskrár stofnana fræðslumála

Gjaldskrá stofnana fræðslumála þ.e. leikskólagjöld, skólamáltíðir GRV, gjaldskrá frístundavers og tónlistarskólans var til umræðu í á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt að hækka ekki gjaldskrár fyrir þjónustu Vestmannaeyjabæjar við börn. Gjaldskrár leikskóla, matarkostnaður barna á leik- og grunnskóla, Frístundavers og Tónlistarskóla Vestmannaeyja haldast því óbreytt milli ára.

Uppbyggingarsjóður

Mest lesið