Mest lesið 2020 – 3.sæti: Einstaklingar í sóttkví í Eyjum

Covid-19 hlaut að komast á listann og kemur sterkt inn í þriðja sætið. Fréttin sem um ræðir var þó eiginlega falsfrétt þar sem miskilningur varð á milli blaðamanns og viðmælanda. En það leið þó ekki á löngu þar til fyrsta smitið greindist í Eyjum.

Einstaklingar í sóttkví í Eyjum (uppfært)

Jólablað Fylkis

Mest lesið