Áramót

Árið 2020 verður klárlega árið sem flestir munu minnast sem hörmungarárs vegna Covids, en að Covids slepptu, þá var þetta bara nokkuð gott ár hjá mér. Fiskaði bara nokkuð vel, komst til Grímseyjar enn eitt árið og náði að heimsækja staði sem mig hefur alltaf langað til að heimsækja m.a. skoðaði ég lundahólminn á Borgarfirði eystra. […]