Dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV

Hin árlega dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV verður á morgun, mánudaginn 4.janúar. Handboltafólk fer af stað um klukkan 18:00 og er fólk hvatt til þess að setja pokana út fyrir hjá sér. Ef þú lendir í því einhverra hluta vegna að pokarnir séu ekki sóttir hjá þér getur þú haft samband við Davíð í s: 846-6510 eða Vilmar í s: 847-7567.

 

Jólablað Fylkis

Mest lesið