Fisk­vinnsla, tank­ar og tækninýj­ung­ar í Eyj­um

Mikl­ar fram­kvæmd­ir hafa verið hjá stóru sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­un­um í Vest­manna­eyj­um, Ísfé­lag­inu, Vinnslu­stöðinni og Leo Sea­food, á síðustu árum og eru þau enn að. Fjallað er um þessar framkvæmdir í Morgunblaðinu í dag. „Í frysti­hús­inu byggðum við frysti­klefa og flokk­un­ar­stöð á ár­un­um 2015 og 2016. Í FES, bræðslunni okk­ar, byggðum við einn stór­an hrá­efn­istank 2013 og fjóra […]

Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar

Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna og fullorðinna verður heimilað að uppfylltum skilyrðum og sömuleiðis íþróttakeppnir án áhorfenda. Fjöldamörk í sviðslistum verða aukin þannig að 50 manns mega vera á sviði og í sal 100 fullorðnir og […]

Hafa opnað reikning til styrktar fjölskyldunni

Árgangur 1980 úr Vestmannaeyjum syrgir nú bróður úr sínum hópi, Ingimar Ágúst Guðmarsson, sem lést þann 6. janúar sl. Mikill er missir fjölskyldu hans en hann skilur eftir sig eiginkonu og tvo syni. Árgangur 1980 vill leggja þeim lið og hefur opnað reikning til styrktar fjölskyldunni, öllum er frjálst að leggja hönd á plóg og […]

Lyfjaendurnýjun á Heilsuveru og rafræn skilríki – Námskeið

Setrid

Í Visku verður boðið upp á námskeið í lyfjaendurnýjun á Heilsuveru og notkun Rafrænna skilríkja.  Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og leiðbeinendur verða Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir lyfjafræðingur og Harpa Gísladóttir bankastarfsmaður.  Þær munu kenna og aðstoða fólk við að átta sig á ferlinu og komast inn í framtíðina og auðvelda fólki endurnýjun lyfja.  Gott væri […]

Úthlutun viðbótarframlaga Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að úthlutun viðbótarframlaga sem ætlað er að veita sveitarfélögum fjárhagslega viðspyrnu og til að verja lögbundna grunnþjónustu, ásamt reglugerð þar að lútandi. Framlögin eru hluti af aðgerðum sem fram komu í yfirlýsingu í tengslum við samkomulag ríkis og sveitarfélaga um opinber fjármál sem fulltrúar ríkis og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.