Veðurstofa Íslands spáir vaxandi suðaustanátt í dag, þykknar upp hlýnar, 13-20 m/s SV-til í kvöld, hvassast syðst. Dálítil rigning eða slydda við SV-ströndina og hiti 1 til 6 stig þar, annars hægara, bjartviðri og frost 0 til 5 stig.
Suðaustan 10-18 á morgun. Víða rigning eða slydda en þurrt að kalla NA-til. Hiti 0 til 7 stig, svalast NA- og A-lands.