Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.
Hefur ekki áhyggjur af því hvað öðrum finnst
segir Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir sem er Eyjamaður ársins að mati ritstjórn Eyjafrétta
Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir stendur í ströngu þessa dagana en eins og við höfum áður greint frá opnaði hún nýja fataverslun við Vestmannabraut 37 nú í desember. Þóra Hrönn selur eingöngu notuð föt, en Þóra er mikil áhugamanneskja um endurvinnslu og bætta nýtingu. Verslunin heitir Kubuneh en það er nafnið á þorpi í Gambíu þar sem Þóra hefur komið að hjálparstarfi en öll afkoma af versluninni rennur til hjálparstarfs í þorpinu. Þetta er ekki eini nýi reksturinn hjá Þóru Hrönn heldur hefur hún einnig tekið við rekstri á heilsugæslunni í fyrrnefndu þorpi í Gambíu. Í því felst meðal annars að greiða