Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svaraði spurningum hlustenda Brennslunnar á FM957 í morgunn. Spurningarnar voru af ýmsum toga og viðtalið sem var skemmtilegt má sjá hér að neðan. Í lokin var Þórólfur spurður hversu bjartsýnn hann væri á það að þjóðhátíð 2021 færi fram. “Ég er bara nokkuð bjartsýnn ef þetta gengur allt vel og við náum að bólusetja og bóluefnin virka þá held ég að það geti orðið þjóðhátíð,” svaraði Þórólfur við mikla ánægju þáttastjórnenda.

SKL jól