Ætla að takmarka fjölda þátttakenda við 1000

Aðstandendur „The Puffin Run“ hafa ákveðið að takmarka fjölda þátttakenda við þúsund manns. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 700 hlauparar skráð sig til leiks. Það fer því hver að verða síðastur að skrá sig. The Puffin Run hringurinn er 20 km. Það er boðið upp á Einstaklingskeppni 20 km. Tvímenningskeppni 2 x 10 km. Boðhlaupskeppni 4 x 5 km. Skráning er hér: https://hlaup.is/vidburdir/puffin-run-08-05-2021/

 

„The Puffin Run verður 8.maí 2021. Við höfum ákveðið að hafa hámarksþátttakendafjölda í ár 1.000 manns. Við munum hafa…

Aðalfundur

Posted by The Puffin Run on Föstudagur, 15. janúar 2021

Mest lesið