Leik Fram og ÍBV frestað

Olís deild kvenna fer af stað í dag með þremur leikjum en fresta þurfti leik Fram og ÍBV.
Leikir dagsins eru:
Valur – Stjarnan kl. 13:30 í beinni útsendingu á ValurTV
HK – FH kl. 13:30
Haukar – KA/Þór kl. 16:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Mest lesið