EYJAMAÐURINN Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson þreytti frumraun sína með A-landsliðinu á stórmóti í Egyptalandi nú í janúar. Elliði sem er 22 ára leikmaður Gummesbach í Þýskalandi tók þátt í öllum sex leikjum Íslands í mótinu og lék stórt hlutverk bæði í vörn og sókn. Frammistaða Elliða í íslenskuvörninni hefur vakið verðskuldaða eftirtekt. Elliði Snær er að því tilefni Eyjamaðurinn í blaði Eyjafrétta. Nafn: Elliði Snær Viðarsson Fæðingardagur: 15. nóvember 1998 Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar Fjölskylda: Foreldrar, Dóra Björk og Viðar málari svo eru það Arnór, Ívar Bessi og Guðbjörg Silla sem eru systkini mín. Einnig er hún Sóldís Eva kærastan mín og

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In