Jónína Björk Hjörleifsdóttir MATGÆÐINGURINN Í síðasta blaði skoraði Sigrún Hjörleifsdóttir á systur sína, „Jónína Björk systir mín er búin að bjóða mér svo oft í mat upp á síðkastið að mér fannst tilvalið að hún yrði næsti matgæðingur Eyjafrétta.“   Heit kaka með ávöxtum og súkkulaði 2 bollar hveiti 2 bollar sykur 1 tsk salt 2 tsk lyftiduft 3 egg 100 gr súkkulaðidropa 1 dós kokteilávextir eða ferskjur ( ávextir og safi allt sma út í ) Öllu blandað saman og sett í smurt eldfastmót eða gott form. 1 bolli púðursykur 1 bolli kókosmjöl Blandað saman og stráð yfir degið.

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In