Ég er bjartsýnn á betri tíma

Haraldur Pálsson og fjölskylda
EYJAMAÐURINN ÍBV-íþróttafélag kynnti á dögunum til leiks nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Þar er á ferðinni Eyjamaðurinn Haraldur Pálsson. Nafn: Haraldur Pálsson Fæðingardagur: 26. Apríl 1989 Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar Fjölskylda: Sambýliskona mín er Íris Þórsdóttir, synir okkar heita Þórarinn Ingi og Aron Gísli báðir 6 ára. Foreldrar mínir eru Rut og Páll, bróðir minn heitir Kristinn. Uppáhalds vefsíða: efasteignir.is Aðaláhugamál: Góð hreyfing í góðum félagsskap. Uppáhalds app: Audible Uppáhalds hlaðvarp: How I Built This. Uppáhalds matur: Það er nautasteik, medium rare. Versti matur: Ég held að það sé ýsa, hræætan. Fiskur er í miklu uppáhaldi hjá mér en ýsa finnst mér ekkert sérstök.

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In
   

Mest lesið