Eyjar með augum gestsins

Bréf skrifuð í Vestmannaeyjum haustið 1925

Húsið Betel var kirkja Hvítasunnumanna, vígð 1. janúar 1926. Húsið er staðsett á Faxastíg 6. Hvítasunnukirkjan Betel var starfrækt í húsinu frá 1926-1994. Þá var starfsemin flutt í Samkomuhúsið. Leikskólinn Betel var settur á fót árið 1995 og starfaði í húsinu fram til 2001. Nokkru síðar byrjaði Leikskólinn Sóli að nota húsið fyrir nýja deild. Enn síðar var húsinu breytt í hljóðver ásamt því að fyrirtækið Smartmedia var með skrifstofu sína á efri hæð hússins. Í dag eru í húsinu tvær íbúðir.
Í ágúst 1925 komu tveir sænskir smiðir til Vestmannaeyja til að byggja Betel. Húsið Betel var gjöf frá sænskum hvítasunnumönnum til lítils hóps fólks í Vestmannaeyjum sem eignast hafði lifandi kristna trú fjórum árum áður. Hjónin Signe og Erik Asbö og Sveinbjörg Jóhannsdóttir komu til Vestmannaeyja sumarið 1921 og boðuðu fólki trú og afturhvarf. Þeir sem tóku við boðskapnum komu saman í heimahúsum og leigðum sölum þar til Betel var vígt 1. janúar 1926. Smiðirnir Karl Johannsson og Viktor Johannsson komu til að byggja húsið. Karl sendi fjölskyldu sinni heima í Svíþjóð bréf og kort meðan hann dvaldi hér. Karl

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In
   

Mest lesið