Furðuverur sáust á sveimi um allan bæ í góða veðrinu í dag í tilefni af öskudegi. Þessir káttu krakkar eru hluti af þeim sem heimsóttu fyrirtækin í Þekkingarsetri Vestmannaeyja og tóku lagið með góðum árangri.

 

SKL jól