Mæta Aftureldingu á útivelli

Það er skammt stórra högga á milli í handboltanum þessa dagana hjá strákunum. Eyjamenn mæta í Mosfellsbæ í kvöld liði Aftureldingar sem leikur undir stjórn Gunnars Magnússonar. Afturelding situr í öðru sæti deildarinnar en ÍBV í því sjöunda og hefur leikið einum leik færra. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og hefst klukkan 18:00. Næsti heimaleikur ÍBV er svo gegn FH á sunnudag.

Uppbyggingarsjóður

Mest lesið