FH mætir til Eyja

Hákon Daði Styrmisson í leik gegn FH.

ÍBV tekur á móti FH í dag í Olísdeild karla. FH situr í öðru sæti deildarinnar með 14 stig eftir tíu leiki en ÍBV í því fimmta með 11 stig eftir níu leiki. Leikmenn FH komu til Eyja í gær og því er ekkert til fyrirstöðu að hefja leik klukkan 13:30. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.

Mest lesið