Þögnin rofin!

Fyrstu tónleikar ársins í Vestmannaeyjum verða laugardaginn 6. mars n.k. í Eldheimum. Vísnatónlist, þjóðlög, íslensk, sænsk og ensk verða á dagskránni. Ástsæl og vinsæl ljóð og vísur eftir Davíð Stefánsson, Halldór Laxness, Cornelis Vreesvijk, Megas, Jón Múla og Jónas Árnasyni og fleiri verða sungin og leikin. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 stundvíslega. Flytjendur Helga Jónsdóttir Árnór […]

Toppslagur í Eyjum í dag

Kvennalið ÍBV mætir toppliði Fram klukkan 16:15 í dag. ÍBV situr í fjórða sæti deildarinnar og því ljóst að um hörku leik er að ræða. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en Eyjamenn eru að sjálfsögðu hvattir til að mæta í íþróttamiðstöðina og styðja stelpurnar. (meira…)

Nýjar reglur um félagslega leiguíbúðir

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór ítarlega yfir nýjar reglur um félagslega leiguíbúðir á vegum Vestmannaeyjabæjar á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni sem leið. Ráðið hefur áður fjallað um umræddar reglur. En um er að ræða áframhald af 4. máli 253 fundar fjölskyldu- og tómstundaráðs. Með félagslegu leiguhúsnæði er átt við; – Almennt félagslegt leiguhúsnæði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.