Eyjamaðurinn, Herjólfur Bárðarson er einn fárra eftirlifandi skipasmiða á Íslandi. Lærði í Vestmannaeyjum og vann nokkur ár við bátasmíðar og viðgerðir. Fljótlega fór hann á sjóinn og stundaði sjómennsku í mörg ár ásamt því að vinna við húsasmíði. Skipasmiðurinn var endurvakinn í smíði líkana af bátum af eldri gerðinni. Upphafið var líkan af víkingaskipinu Íslendingi. Næst kom árabáturinn Ísak og þar á eftir Gídeon sem hann hefur afhent Sagnheimum í Vestmannaeyjum til varðveislu. Gídeon var gerður út frá Vestmannaeyjum í áratugi og lengst af var Hannes Jónsson, lóðs formaður. Líkönin eru öll mikil völundarsmíð og mikill fengur fyrir Sagnheima að

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In