Samgöngur og Reykjarvíkurferð

Bréf skrifuð í Vestmannaeyjum haustið 1925

Karl Johansson skrifaði mikið um samgöngur við Eyjar. Hann hafði sérstakan áhuga á að bréf bærust reglulega frá fjölskyldunni í Svíþjóð og kynnti sér vel skipaferðir til landsins. Sérstaklega talar hann um Lyru, segir að hún komi alltaf annan hvern mánudag. Fari frá Bergen kl. 10 annað hvert fimmtudagskvöld. Hann segir að önnur skip komi með póst frá Danmörku en að með Lyru sé öruggasta og fljótlegasta leiðin. Þegar líða tók á veruna hér var hugurinn við hvaða skipaferðir mundu henta best til heimferðar. Í byrjun september skrifar Karl að grunnurinn að Betel sé tilbúinn en timbrið í húsið ekki

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In