Hæfileikamótun HSÍ hefst á föstudaginn og stendur fram á sunnudag en þá æfa strákar og stelpur sem fædd eru 2007 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Daggar Bragadóttur auk margra aðstoðarmanna. Hæfileikamótun HSÍ er fyrsta skrefið í átt að yngri landsliðum HSÍ og þar af leiðandi mikilvægur þáttur í uppbyggingu afreksstarfs Handknattleikssambandsins, segir í tikynningu.

ÍBV á nokkra fulltrúa bæði í karla og kvennaflokki en um 50 ungmenni eru valin í hvorn hóp.

Hæfileikamótun drengir f. 2007
Þjálfari: Halldór Jóhann Sigfússon, [email protected]

Andri Erlingsson, ÍBV
Andri Magnússon, ÍBV
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV
Filip Ambroz, ÍBV
Kristján Logi Jónsson, ÍBV

Hæfileikamótun stúlkur f. 2007
Þjálfari: Rakel Dögg Bragadóttir, [email protected]

Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV
Anna Sif Sigurjónsdóttir, ÍBV
Ásdís Halla Pálsdóttir, ÍBV
Bernódía Sif Sigurðardóttir, ÍBV
Birna Dís Sigurðardóttir, ÍBV
Birna María Unnarsdóttir, ÍBV
Sara Margrét Örlygsdóttir, ÍBV