Lögreglan í Vestmannaeyjum varar við því í morgunsárið að víða í bænum getur verið þungfært vegna snjókomu og stundum sé mjög blint vegna skafrennings, lögreglan biður fólk að fara varlega en mokstur sé hafinn.