Afkoma hafnarsjóðs jákvæð

Framkvæmdastjóri fór yfir ársreikning Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2020 á fundir framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Fram kom að rekstrartekjur ársins námu 458 millj.kr.og afkoma ársins var jákvæð sem nam tæpum 47 millj.kr. Skuldir hafnarinnar í dag eru eingöngu lífeyrisskuldbindingar að upphæð 205 milljónir króna. Ráðið samþykkti fyrirliggjandi ársreikning og vísaði honum til síðari umræðu í […]

Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum

IMG 20201101 121245

Á 1545. fundi Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var staðfestur vilji Fjölskyldu- og tómstundaráðs frá 25. mars 2019 að stofna starfshóp, með aðkomu ÍBV Héraðssambands, til að ræða framtíðarsýn í uppbyggingu, rekstri og skipulagi íþróttamála í Vestmannaeyjum. Tilgangur starfshópsins var að koma með framtíðarsýn hvað varðar rekstur, uppbyggingu og skipulag í íþróttamálum til næstu 10 ára. Markmið starfshópsins […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.